HAMRAR, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ KL. 17
Fram koma
Thomas Posth, hljómsveitarstjóri
Herdís Anna Jónasdóttir, sópran
Efnisskrá
Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 4. op. 58 1. Allegro moderato (Í útsetningu fyrir einleikspíanó, strengjakvintett og flautu)
Halldór Smárason: Núna (2024)
Franz Lehár: Ich möcht’ wieder einmal die Heimat sehen (úr Das Land des Lächelns)
Leonard Bernstein: Glitter and be Gay (úr Birtingi)
Edward Grieg: Holberg svíta
Það er komið að lokum hátíðarinnar. Hér stíga listamenn hennar á stokk í fjölbreyttum hópum og við heyrum meðal annars Holberg-svítu Griegs, kafla úr píanókonserti eftir Beethoven og nýja spennandi tónlist.
Tónleikarnir njóta stuðnings Goethe Institute.