LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ KL. 22:15 SATURDAY JUNE 21, 10:15PM
Miðasala ekki hafin
Sigríður Thorlacius (ÍS) söngur / vocals
EFNISSKRÁ / PROGRAM
Smurbrauðsveitingahúsið Jómfrúin hefur um árabil staðið fyrir sumarjazztónleikaröð á torginu fyrir aftan veitingastaðinn við Lækjargötu í Reykjavík. Tónleikaröðin hlaut í fyrra Íslensku tónlistarverðlaunin sem viðburður ársins. Jómfrúin fagnar í ár 30 ára afmæli og af því tilefni mætir hún vestur í Djúp með smurbrauð, remúlaði og jazz.
/
For years, the renowned Reykjavík restaurant Jómfrúin has hosted a summer jazz concert series in the city center. Last year, the series won the Icelandic Music Awards for Best Event. To celebrate its 30th anniversary, Jómfrúin brings its signature smørrebrød, remoulade, and jazz to Við Djúpið.