Tónleikadagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið býður upp á tvenna eða þrenna tónleika daglega. Aðaltónleikaröð hátíðarinnar fer fram í Hömrum, sal Tónlistarfélags Ísafjarðar.
Hádegistónleikaröðin er í Bryggjusal Edinborgarhússins en tónleikarnir bera gesti líka af leið og dúkka upp víðar í bænum.
17.06 – ÞRIÐJUDAGUR
PIKKNIKKTÓNLEIKAR: HLJÓMÓRAR Austurvöllur 17:00
OPNUNARHÁTÍÐ: LJÓS OG STILLA Hamrar – Austurvegi 11 20:00
18.06 – MIÐVIKUDAGUR
ANTIGONE: SAARIAHO Bryggjusalur – Edinborgarhúsi 12:15
DECODA Hamrar – Austurvegi 11 20:00
19.06 – FIMMTUDAGUR
PRAXIS: KANTELE OG RÚNASÖNGUR Bryggjusalur – Edinborgarhúsi 12:15
FRÁ FINNLANDI Hamrar – Austurvegi 11 20:00
20.06 – FÖSTUDAGUR
KLARINET Bryggjusalur – Edinborgarhúsi 12:15
PORTRAIT: KURT WEILL Hamrar – Austurvegi 11 20:00
SÖNGVASKÁLD Dokkan – Sindragata 14 22:15
21.06 – LAUGARDAGUR
NEMENDATÓNLEIKAR Hamrar – Austurvegi 11 11:00
SUMARDJASS JÓMFRÚARINNAR Staðsetning auglýst síðar 13:00
LOKAHÁTÍÐ Hamrar – Austurvegi 11 17:00