17.06 BLÓMAGARÐURINN, 17:00
Miðasala ekki hafin
Hljómórar, söngvatríó
EFNISSKRÁ
Íslensk þjóðlög og gamlir sálmar í eigin útsetningum, sönglög Ísfirðingsins Jóns Ásgeirssonnar við texta Halldórs Laxness og frumsamið efni um náttúruna, árstíðirnar og lífið.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en þeir eru í sérstakri samvinnu við Ísafjarðarbæ og 17. júní-hátíðarhöldin. Tónleikagestir eru hvattir til að taka með sér teppi að sitja á og jafnvel smá nesti.