Um listamanninn
Fiðluleikarinn Moritz Ter-Nedden er konsertmeistari Orchester im Treppenhaus. Ástríða hans liggur ekki síst í kammermúsík; hann stofnaði Trio Solaris árið 2019 og var í mörg ár leiðari Daphnis-kvartettsins. Hann hefur sérstaklega lagt sig eftir nýrri tónlist og frumflutt mörg verk eftir samtímatónskáld en hann er líka áhugamaður um upprunaflutning verka frá rómantíska tímanum. Moritz kemur oft fram á tónlistarhátíðum svo sem Luzern Festival, Mozarthátíðinni í Würzburg, Beethovenhátíðinni í Bonn og Ultraschall Berlin.
Dagskrá
BRÁÐAKONSERT
BRÁÐAKONSERT
Þriðjudagur 18. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
FALSE WE HOPE
FALSE WE HOPE
Miðvikudagur 19. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Nemendatónleikar
Laugardagur 22. júní
12:00-12:40
Hamrar – Austurvegi 11
Masterclass Rehearsal
Laugardagur 22. júní
10:00-11:30
Rehearsal: Eröffnungskonzert + False We Hope
Mánudagur 17. júní
12:30-17:00
Hamrar – Austurvegi 11
Masterclass - Moritz Ter-Nedden
Fimmtudagur 20. júní
10:00-12:00
Hamrar – Austurvegi 11
Masterclass - Mortiz Ter-Nedden
Föstudagur 21. júní
10:00-12:00
Hamrar – Austurvegi 11
Masterclass - Mortiz Ter-Nedden
Miðvikudagur 19. júní
13:00-15:00
Hamrar – Austurvegi 11