Tónlistarhátíð og sumarnámskeið á Ísafirði 17.–22. júní 2024
DAGSKRÁ
Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið 2024 er í mótun og verður kynnt á nýju ári.
PÓSTLISTI
ÍSAFJÖRÐUR
Ísafjörður skapar fullkomna umgjörð fyrir hátíðina. Aðstaða til leikahalds er góð en bærinn býður upp á fjölbreytta tónleikastaði. Kennsluaðstaða er til fyrirmyndar og vegalendir stuttar. Gestum hátíðarinnar gefst svo tækifæri til að njóta einstakrar náttúru svæðisins milli tónleika og kennslustunda.
NÁMSKEIÐ
Frá upphafi hefur öflugt námskeiðahald verið lykill í starfsemi tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið. Margir færir tónlistarmenn og -kennarar hafa kennt á hátíðinni í áranna rás.
MIÐASALA
Miðasala á hátíðina fer fram á tónleikastað og með rafrænum hætti á netinu. Hægt er að kaupa staka miða eða hátíðarpassa sem gildir á alla tónleika.