Um listamanninn
Sem R. A. Wendt er margt til lista lagt. Hann er tónskáld, bassaklarinettuleikari og hugbúnaðarsmiður sem kannar mörk hljóðs, skynjunar og fagurfræði. Bakgrunnur hans er í tónlist 20. aldar, skrifaðri jafnt sem spunninni, og hann heillast af hvers kyns hljóðgjöfum. Um þessar mundir fæst hann sérstaklega við rannsóknir á vélhlustun og þróun gervigreindra tónlistarkerfa. Tónsmíðar hans spanna allt frá kammer- og hljómsveitarverkum til óhljóðatónlistar (noise) og margmiðlunarverka.
Dagskrá
OPNUNARTÓNLEIKAR
OPNUNARTÓNLEIKAR
Mánudagur 17. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11