Um listamanninn
Christine Köhler er fjölhæfur kennari og tónlistarkona. Hún notar menntun sína sem flautuleikari ásamt menntun í talþjálfun við tónlistarkennslu. Samhliða því leggur hún mest stund á kammertónlist, ekki síst með Orchester im Treppenhaus.
Hún leiðir fjögurra daga masterclass í kammertónlist á Við Djúpið ásamt því að bjóða flautunemendum á sérstakt flautunámskeið.
Tónlist
Dagskrá
Pikknikk-tónleikar á 17. júní
Pikknikk-tónleikar á 17. júní
Mánudagur 17. júní
17:00
Austurvöllur
Opnunartónleikar
Opnunartónleikar
Mánudagur 17. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Notfallkonzerte
Notfallkonzerte
Þriðjudagur 18. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Hádegistónleikar: Harmonikutónar
Hádegistónleikar: Harmonikutónar
Þriðjudagur 18. júní
12:15
Bryggjusalur – Edinborgarhúsi
False We Hope
False We Hope
Miðvikudagur 19. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Hádegistónleikar: Made in America
Hádegistónleikar: Made in America
Miðvikudagur 19. júní
12:15
Bryggjusalur – Edinborgarhúsi
Leikjanámskeið: Uppskeruhátíð
Laugardagur 22. júní
11:00
Vetrarferðin á sumarsólstöðum
Vetrarferðin á sumarsólstöðum
Fimmtudagur 20. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Hádegistónleikar: Eilífur snjór
Hádegistónleikar: Eilífur snjór
Fimmtudagur 20. júní
12:15
Bryggjusalur – Edinborgarhúsi
Nemendatónleikar: Kammer
Laugardagur 22. júní
12:15
Hamrar – Austurvegi 11
Endurfundir – ný íslensk tónlist fyrir stengi
Endurfundir – ný íslensk tónlist fyrir stengi
Föstudagur 21. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
Nemendatónleikar: Söngur
Föstudagur 21. júní
17:00
Hamrar – Austurvegi 11
Hádegistónleikar: Tvífarar
Hádegistónleikar: Tvífarar
Föstudagur 21. júní
12:15
Bryggjusalur – Edinborgarhúsi
Lokahátíð
Lokahátíð
Laugardagur 22. júní
17:00
Hamrar – Austurvegi 11
Síðkvöld: Tvífarar, framhald
Síðkvöld: Tvífarar, framhald
Föstudagur 21. júní
22:00
Dokkan