Um listamanninn
Þýski fiðluleikarinn Moritz Ter-Nedden leiðir fjögurra daga masterklass í kammertónlist á Ísafirði í júní. Moritz er konsertmeistari Orchester im Treppenhaus og eftirsóttur hljóðfæraleikari. Kammertónlistarnámskeið Við Djúpið er einstakt tækfæri og upplifun sem, strengjaleikarar, blásarar og píanóleikarar ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Dagskrá
Notfallkonzerte
Notfallkonzerte
Þriðjudagur 18. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11
False We Hope
False We Hope
Miðvikudagur 19. júní
20:00
Hamrar – Austurvegi 11