EDINBORGARHÚSIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ KL. 12:15
Fram koma
Ellis Ludwig-Leone
Halldór smárason
Herdís Anna Jónasdóttir, sópran
Eliza Bagg, sópran
Efnisskrá
Tónskáld: Verk
Íslenska tónskáldið Halldór Smárason og ameríska Ellis Ludwig-Leone kynntust á tónlistarhátíðinni Við Djúpið 2012 og urðu nánir vinir. Ári síðar flutti Halldór til New York á heimaslóðir Ellis og nam þar tónsmíðar. Síðan þá hafa þeir haldið góðu vináttu- og tónlistarsambandi og skipa sér nú saman í lið undir heitinu Tvífarar. Á tónleikunum hljóma tónsmiðar eftir þá félaga í þeirra flutningi. Þeim til stuðnings verða söngkonurnar Herdís Anna Jónasdóttir og Eliza Bagg.
Icelandic composer Halldór Smárason and American composer Ellis Ludwig-Leone met in 2012 at the Við Djúpið Music Festival and became close friends a year later when Smárason moved to Ludwig-Leone’s hometown New York City to study composition. Since then the two have maintained a close musical relationship, and have now teamed up to create a collaborative work called Tvífarar, performed by the two composer-pianists alongside their friends Eliza and Dísa. Tvífarar, which roughly translates to Döppelganger, is a testament to a friendship and mutual admiration ten years in the making.