VIÐ DJÚPIÐ

Column 1:

12. tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram dagana 23. - 28. júní, þegar sól er hæst á lofti á norður hveli. Að venju er rauður þráður hátíðarinnar metnaðarfullt námskeiðshald og tónleikar. Á því verður engin breyting í ár. 

Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt um mánaðarmótin febrúar - mars.

//

The 12th annual Við Djúpið Music Festival takes place during summer solstice, in Ísafjörður June 23rd - 28th, offerting master classes and variaty of concerts for 6 full days. The program will be announced in the beginning of March.

 

 

Column 2:

DAGSKRÁ FYRIR ALLA

Tónlistarhátíðin býður upp á dagskrá fyrir alla, allan daginn, frá morgni til kvölds. Alla daga hátíðarinnar er boðið upp á þrenna tónleika af fjölbreyttu tagi. Allir tónleikarnir eru að sjálfsögðu opnir öllum.

Kennsla á námskeiðum er rauði þráður hátíðarinnar. Kennslan fer fram frá þriðjudagi til laugardags, að mestu leiti í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Námskeiðin eru opin almenningi til áheyrnar.

Hér má finna nánari upplýsingar um dagskrána og miðaverð.

Column 4:

TÓNLEIKADAGSKRÁ //
CONCERT PROGRAM

ÞRIÐJUDAGUR //
TUESDAY 23.06 

MIÐVIKUDAGUR //
WEDNESDAY 24.06

FIMMTUDAGUR //
THURSDAY 25.06

FÖSTUDAGUR //
FRIDAY 26.06

LAUGARDAGUR //
SATURDAY 27.06

SUNNUDAGUR //
SUNDAY 28.06

 

Smelltu hér fyrir upplýsingar um verð á hátíðina,

//

Cick here for information on tickets and passes.

 

 

Syndicate content