Tónleikar í Hömrum, sal Tónlistarfélags Ísafjarðar við Austurveg 11, Ísafirði.
Kl: 20.
Á dagskrá tónleikanna er íslensk tónlist fyrir einleiksselló, meðal annars eftir ísfirska tónskáldið Halldór Smárason, Hafliða Hallgrímsson og Þuríði Jónsdóttur.
Efnisskrá:
Páll Ragnar Pálsson Afterquake (2017)
Þuríður Jónsdóttir 48 Images Of The Moon (2016)
Halldór Smárason ⊙ (2017)
- Ljós
- Minning
- Svart
Hafliði Hallgrímsson Solitaire (1991)
- Oration
- Serenade
- Nocturne
- Dirge
- Jig
Miðasala
Miðasala við innganginn.
Miðaverð: 2.500 kr. (2.000 kr. fyrir lífeyrisþega og námsmenn). Þrennir tónleikar á 4.500 kr.
Viðburðurinn á Facebook
ENGLISH
Single Ticket: 2.500 ISK (2.000 ISK for elderly and students). Series of 3 concerts for 4.500 ISK.