17.–21. JÚNÍ 2026
Við Djúpið er kammertónlistarhátíð þar sem ný og gömul tónlist mætast í fjölbreyttri tónleikadagskrá þegar sól er hæst á lofti – um sumarsólstöður – á Ísafirði ár hvert. Samhliða tónleikadagskrá er boðið upp á sumarnámskeið fyrir tónlistarnemendur og tónlistarleikjanámskeið fyrir börn. Ísafjörður skapar einstaka umgjörð þar sem aðstaða til tónleika- og námskeiðshalds er til fyrirmyndar og náttúran býður upp á afþreyingu fyrir alla.
LISTAMENN
NOVO Quartet (DK) Þórunn Arna Kristjánsdóttir (ÍS) söngur Pétur Ernir Svarsson (ÍS) söngur Maksymilian Haraldur Frach (ÍS/PL) víóla Mikołaj Ólafur Frach (ÍS/PL) píanó Nikodem Julius Frach (ÍS/PL) fiðla Piotr Tarcholik (PL) fiðla Bartosz Koziak (PL) selló
HÁTÍÐIN
Greipur Gíslason
Stjórnandi greipur@viddjupid.is
Sæunn Þorsteinsdóttir
Listrænn ráðgjafi saeunn@gmail.com
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Pétur Ernir Svavarsson
Verkefnastjórar
Grace M. Alexander
Þróun og framleiðsla gracemalexander@gmail.com
BAKHJARLAR
Tónlistarfélag Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Edinborg Menningarmiðstöð
MEÐ STUÐNINGI FRÁ
Sóknaráætlun Vestfjarða
Ísafjarðarbær
Norræna menningaráætlunin
Tónlistarsjóður
Barnamenningarsjóður Íslands
Í SAMVINNU VIÐ
Jómfrúin
Litli leikklúbburinn
Hótel Ísafjörður
Tjöruhúsið
Polar Front Adventure Company